Klassískur íslenskur heimilismatur

Við sérhæfum okkur í klassískum íslenskum heimagerðum mat, alveg eins og mamma og amma elduðu.

Hjá okkur má finna gott úrval af réttum þar sem hægt er að smakka eitt og annað en einnig panta sér ljúffenga kjötsúpu, plokkara og auðvitað fisk dagsins sem er tilvalinn réttur til að gæða sér á hádeginu.

Ekki gleyma að smakka rúgbrauðsísinn okkar fræga, enda er hann lostæti :)

 
 
 
_MG_5727.jpg

Íslenskt góðgæti Loki

Rúgbrauðssneiðar með plokkfiski og reyktum silungi. Flatkaka með hangikjöti, harðfiskur og hákarl.

3300 kr

 

 
_MG_5737.jpg

Íslenskt góðgæti Baldur

Rúgbrauðssneiðar með plokkfiski, egg og síld. Rúgbrauðsís með rjóma.

2400 kr

 

 
IP l banner.jpg

Íslenskt góðgæti Þór

Rúgbrauðssneiðar með plokkfiski og reyktum silungi. Flatkaka með sviðasultu, rófustöppu og baunasalati.

3300 kr

 

 
_MG_5747.jpg

Íslenskt góðgæti Freyja

Silungsterta með salati, rúgbrauðsís.

2700 kr

 

 
_MG_5796.jpg

Fiskur dagsins

Léttsaltaður og pipraður. Borinn fram með fersku salati, kartöflum og sósu hússins.

2800 kr

 

 
_MG_5761.jpg

Gratineraður plokkfiskur

Borinn fram með fersku salati og rúgbrauði með smjöri.

2950 kr

 

 
Loki_kjotsupa.jpg

Kjötsúpa

Íslenskt kjötsúpa

2200 kr

 

 
Grænmetisréttur.jpg

Grænmetisréttur Loka

Ferskt salat, kartöflur, kínóa, kjúklingabaunir ásamt rúgbrauði og sósu hússins.

2600 kr

 

 
_MG_5753.jpg

Íslenskur harðjaxl

Brennivínssnafs, rúgbrauð og flatkaka, hákarl og harðfiskur með smjöri.

2400 kr

Smakk

Hákarl og brennivín

1600 kr

 

 
Loki's herring plate.jpg

Heimabakað rúgbrauð með

Eggi og síld - 1550 kr

Reyktum silungi og kotasælu - 1550 kr

Plokkfiski og graslauk - 1550 kr

Kæfu - 850 kr

 

 

Heimabakað flatbrauð með

Hangikjöti - 1530 kr

Reyktum silungi og kotasælu - 2050 kr

Sviðasultu,rófustöppu og baunasalati - 2050 kr

Beygla með

Osti og marmelaði - 950 kr  

Reyktum silungi, kotasælu og salati - 1800 kr

Skinku, osti, eggi, sósu og salati - 1800 kr

 

 
Rúgbrauðsís, Rye bread ice cream.jpg

Hinn eini sanni rúgbrauðsís

Rúgbrauðsís með rjóma
850 kr

 

 

Sætabrauð

Kleina - 300 kr

Ástarpungur - 300 kr

Pönnukaka með sykri, ein/tvær - 250/400 kr

Pönnukaka með rjóma og sultu - 550 kr

Pönnukaka með skyri og karmellusósu - 700 kr

Pönnukökuveisla - 1450 kr

Gulrótarkaka með rjóma - 1100 kr

Skyrterta með rjóma - 1050 kr

Súkkulaðiterta með rjóma - 1100 kr

Hollustukaka með rjóma - 1050 kr

Skyr með rjómablandi - 900 kr