Veisluþjónusta og smakkanir fyrir hópa

Kaffi Loki býður upp á veisluþjónustu fyrir smærri og stærri viðburði. Við notum ávalt ferskt og heimalagað hráefni til að skila sem mestum gæðum.

Í boði er að fá matinn sendann en einnig er í boði fyrir hópa stóra sem smáa að koma til okkar og fá skemmtilegt smakk af okkar helstu réttum.

Hægt er að óska eftir sérpöntunum en við getum einnig verið innan handar við að setja upp skemmtilegar tillögur sem henta þér.

53390436_313300379540192_5598729005525106688_n.jpg
 

Hafðu samband til að fá tilboð fyrir veisluna þína

Sé áhugi fyrir því að fá hollan, fallegan og bagðgóðan mat í viðburðinn þinn þá bjóðum við þér vinsamlegast að fylla út formið hér til hliðar og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

53349944_2227108320685532_5038479890748276736_n.jpg
Nafn *
Nafn
Tegund viðburðar