Forsíða
dagsins

Réttur Dagsins / Today´s special

Réttur dagsins 2016 við erum með einfaldan smekkMæanudagar: Skoða...
matsedil

Matseðill  /  Menu

Drykkir Kaffi uppáhellt með áfyllingu. Skoða...
hallgrimskirkja

Hallgrímskirkja

Við erum bent á móti Hallgrímskirkju. Skoða...

04102009

Ljóðið „Konan sem kyndir ofnin minn“ hafði mikil áhrif á mig ,þegar ég heyrði það sem barn og fann ég mjög til með þessari konu sem „vinnur verk sín hljóð“.


Með aldri og þroska hef ég öðlast aðra sýn á þessa konu og virðingu fyrir þeim sem vinna þau störf sem til falla án þess hreykja sér .


Móðir mín Rannveig Heiðrún Ágústsdóttir lést úr krabbameini fyrir sjö árum, hún hefði orðið 75 ára 1.okóber.


Mig langar að tileinka þessa sýningu henni ,systrum mínum og öllum íslenskum konum sem með dugnaði og elju,hafa saumað,heklað,prjónað,eldað,bakað,þrifið, huggað,annast,kennt , og hlúð að í gegnum tíðina.


Dagný Sif Einarsdóttir

04102009 2

12092009

Ný sýning á Café Loka

Kolbrún Hjörleifsdóttir sýnir ullarmyndir ULL ER GULL.
Kolbrún notar jurtalitaða ull frá Þingborg í verkum sínum

ásamt fjörugrjóti og þangi frá fjörunni við Vík í Mýrdal þar sem hún býr.

Kolbrún er að mestu sjálfmenntuð í sinni listsköpun. Hún lauk á sínum tíma myndlistarvali í

Kennaraháskóla Íslands og hefur sótt fjölda námskeiða tengdum myndlist og myndlistarkennslu

bottom

Staðsetning

Lokastíg 28

101 Reykjavík

Opnunartími

Mán - Lau: 09:00-21:00

Sun: 11:00-21:00

Upplýsingar

S: 466-2828