Forsíða
dagsins

Réttur Dagsins / Today´s special

Réttur dagsins 2016 við erum með einfaldan smekkMæanudagar: Skoða...
matsedil

Matseðill  /  Menu

Drykkir Kaffi uppáhellt með áfyllingu. Skoða...
hallgrimskirkja

Hallgrímskirkja

Við erum bent á móti Hallgrímskirkju. Skoða...

myndir

02122009 2

Veitingahúsarýni Jónasar, tekið af www.jonas.is
Rúgbrauðsís með rjóma
Rúgbrauðsstaðurinn Loki er efst á Lokastíg, yfir túristasjoppu, á annarri hæð andspænis Hallgrímskirkju. Fékk þar frábæran Skútustaðasilung og rifið hangikjöt ofan á rúgbrauð. Toppurinn var þó rúgbrauðsís með rjóma, minnti á gamla, danska uppskrift, Bóndadóttur með blæju. Rúgbrauðið passaði alveg við ísinn. Ég hef aldrei fengið svona áður. Þannig geta gimsteinar leynzt út um víðan völl, þótt ég hafi áratugum saman stikað milli veitingahúsa. Á Loka kostar réttur dagsins 1190 krónur, stundum brauðsúpa, stundum ýsa, stundum plokkfiskur. Alþýðlegur staður, íslenzk útgáfa af dönskum frúkost-matstað.

bottom

Staðsetning

Lokastíg 28

101 Reykjavík

Opnunartími

Mán - Lau: 09:00-21:00

Sun: 11:00-21:00

Upplýsingar

S: 466-2828