Forsíða
dagsins

Réttur Dagsins / Today´s special

Réttur dagsins 2016 við erum með einfaldan smekkMæanudagar: Skoða...
matsedil

Matseðill  /  Menu

Drykkir Kaffi uppáhellt með áfyllingu. Skoða...
hallgrimskirkja

Hallgrímskirkja

Við erum bent á móti Hallgrímskirkju. Skoða...

myndir

12102010

Jón Páll Vilhelmsson ljósmyndari sýnir nýjar myndir úr seríunni "Land í mótun". Þetta eru nærmyndir af margvíslegum mynstrum sem fyrirfinnast í náttúru Íslands.

Ljósmyndirnar eru prentaðar á striga og eru til sýnis og sölu í Café Loka á Skólavörðuholtinu gegnt Hallgrímskirkju. Kaffihúsið er opið daglega frá 10.00-18.00. Sýningin stendur út október.

RAW ICELAND er nýtt vörumerki skapað í smiðju Jóns Páls. Efniviðurinn er íslensk náttúra. Hrá og hrjóstrug á yfirborðinu en fíngerð og viðkvæm þegar betur er að gáð. Ekki ólíkt okkur sjálfum!

Á heimasíðunni www.rawiceland.com er meira úrval landslagsljósmynda í hæsta gæðaflokki.

FPK - Félag prestvígðra kvenna heiðraði Sr. Auði Eir og gaf henni að því tilefni kaffidúk með áletruninni:


„Ég kalla ykkur ekki framar þjóna, ég kalla ykkur vinkonur“

Jóh. 17:15

29092010

bottom

Staðsetning

Lokastíg 28

101 Reykjavík

Opnunartími

Mán - Lau: 09:00-21:00

Sun: 11:00-21:00

Upplýsingar

S: 466-2828