Forsíða
dagsins

Réttur Dagsins / Today´s special

Réttur dagsins 2016 við erum með einfaldan smekkMæanudagar: Skoða...
matsedil

Matseðill  /  Menu

Drykkir Kaffi uppáhellt með áfyllingu. Skoða...
hallgrimskirkja

Hallgrímskirkja

Við erum bent á móti Hallgrímskirkju. Skoða...

17022009

Verið hjartanlega velkomin á nýju heimasíðuna okkar. Textíll hefur haldið úti öflugri síðu með mikið af myndum, en nú bætist Café Loki við sem er ekki síður myndrænn og einnig smá sýnishorn af ljósmyndum okkar af veðurfari, birtu og Hallgrímskirkju. Einnig kynnum við þá myndlistarmenn sem halda sýningar á Kaffihúsinu eða eiga listmuni í verslun Textíls.


Njótið vel

bottom

Staðsetning

Lokastíg 28

101 Reykjavík

Opnunartími

Mán - Lau: 09:00-21:00

Sun: 11:00-21:00

Upplýsingar

S: 466-2828