Friðrik V um Café Loka

Café Loki, Lokastíg 28 er íslenskt kaffihús, beint á móti Hallgrímskirkju.

had tilbod Kjötsúpa, heimabakað rúgbrauð með kæfu og kaffi eða te

kallast Kjötsúputilboð Café Loka sem er sívinsælt alla daga.

Önnur útfærsla er Kjötsúpa, flatkaka með hangikjöti og te eða kaffi.

flatkaka silung Heimabökuð flatkaka með silungi,

Skútustaðasilungurinn passar einstaklega vel með eldsteiktri flatkökunni.

rugbr plokkfisk Heimabakað rúgbrauð með plokkfiski, svörtum pipar og graslauk

Réttur sem gælir við bragðlaukanna og kallar fram góðar minningar úr eldhúsi mömmu.

beygla skinku egg Speltbeyglur t.d. með skinku, osti, eggjum og grænmeti

Beyglurnar bakar Gústi bakari fyrir Café Loka sem tryggir frábær gæði.

Icelandic plate 1 Íslenskt góðgæti,

Íslenskt góðgæti I og II hafa slegið í gegn. Íslendingar og útlendingar hafa tekið Café Loka fagnandi. Leiðsögumenn koma með sitt fólk, enda matseðillinn sérlega þjóðlegur.

ponnukokuveisla Pönnukökuveislan

Pönnukökur eru bakaðar alla daga. Fólk á öllum aldri kemur reglulega í pönnukökur.

 

bottom

Staðsetning

Lokastíg 28

101 Reykjavík

Opnunartími

Mán - Lau: 09:00-21:00

Sun: 11:00-21:00

Upplýsingar

S: 466-2828